Matseðill vikunnar

19. Ágúst - 23. Ágúst

Mánudagur - 19. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með byggi, rúsínum, lýsi og ávextir
Hádegismatur Bleikja og ýsa ásamt kartöflum, grænmeti, smjöri og sítrónu
Nónhressing Nýbakað brauð með áleggi, grænmeti og ávöxtum
 
Þriðjudagur - 20. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með byggi, rúsínum, lýsi og ávextir
Hádegismatur Grjónagrautur ásamt flatkökum, hangikjöti og gúrku
Nónhressing Flatkökur með hangikjöti ásamt grænmeti og ávöxtum
 
Miðvikudagur - 21. Ágúst
Morgunmatur   Morgunkorn, AB-mjólk, músli, rúsínur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Falafel með hrísgrjónum, fersku salati og súrsætri sósu
Nónhressing Brauð ásamt áleggi, grænmeti og ávöxtum
 
Fimmtudagur - 22. Ágúst
Morgunmatur   Morgunkorn, AB-mjólk, músli, rúsínur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Fiskur í heimagerðum raspi ásamt sætum kartöflum, sósu og fersku salati
Nónhressing Ávaxtaveisla
 
Föstudagur - 23. Ágúst
Morgunmatur   Morgunkorn, AB-mjólk, músli, rúsínur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Kjöt í karrý með hrísgrjónum ásamt ný-uppteknum kartöflum og gulrótum
Nónhressing Beyglur með áleggi, grænmeti og ávöxtum