Matseðill vikunnar

17. Febrúar - 21. Febrúar

Mánudagur - 17. Febrúar
Morgunmatur   Trölla-hafragrautur með byggi, rúsínum, lýsi og ávextir
Hádegismatur Fiskur með kartöflum, grænmeti og smjöri
Nónhressing Nýbakað brauð með áleggi, grænmeti og ávöxtum
 
Þriðjudagur - 18. Febrúar
Morgunmatur   Morgunkorn, AB-mjólk, músli, rúsínur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Chili Con Carne ásamt tortillum, sýrðum rjóma, osti og fersku grænmeti
Nónhressing Kex og hrökkbrauð ásamt áleggi, grænmeti og ávöxtum
 
Miðvikudagur - 19. Febrúar
Morgunmatur   Skipulagsdagur
Hádegismatur Skipulagsdagur
Nónhressing Skipulagsdagur
 
Fimmtudagur - 20. Febrúar
Morgunmatur   Morgunkorn, AB-mjólk, músli, rúsínur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Píta með kjúkling, skinku, pítusósu og fersku grænmeti
Nónhressing Brauð með áleggi, grænmeti og ávöxtum
 
Föstudagur - 21. Febrúar
Morgunmatur   Ömmur og Mömmu kaffi
Hádegismatur Fiskur ásamt sætum kartöflum, fersku salati og sósu
Nónhressing Flatkökur og rúgbrauð ásamt kæfu