Matseðill vikunnar

17. September - 21. September

Mánudagur - 17. September
Morgunmatur   Hafragrautur með byggi, rúsínum, lýsi og ávöxtum
Hádegismatur Soðinn fiskur með kartöflum, nýjum rófum, gulrótum og smjöri
Nónhressing Nýbakað súrdeigsbrauð með kjötáleggi, grænmeti og ávextir
 
Þriðjudagur - 18. September
Morgunmatur   Hafragrautut með byggi, rúsínum, lýsi og ávöxtum
Hádegismatur Trefjaríkt pasta með skinku, fersku grænmeti og sinnefsósu
Nónhressing Nýbakað þriggjakorna brauð, álegg, grænmeti og ávextie
 
Miðvikudagur - 19. September
Morgunmatur   Morgunkorn, rúsínur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Grænmetisbollur með kúskús, fersku salati og sósu
Nónhressing Brauð, álegg, grænmeti og ávextir
 
Fimmtudagur - 20. September
Morgunmatur   Morgunkorn, rúsínur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Ofnbakaður fiskur í karrýsósu ásamt hrísgrjónum og fersku salati
Nónhressing Kex og hrökkbrauð ásamt áleggi, grænmeti og ávöxtum
 
Föstudagur - 21. September
Morgunmatur   Morgunkorn, AB-mjólk. músli, rúsínur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Íslensk kjötsúpa með fullt af nýuppteknu grænmeti
Nónhressing Beyglur ásamt áleggi, grænmeti og ávöxtum