Matseðill vikunnar

16. September - 20. September

Mánudagur - 16. September
Morgunmatur   Hafragrautur með byggi, rúsínum, lýsi og ávextir
Hádegismatur Hulk-buff með sósu, búlghur og kinoa ásamt fersku salati
Nónhressing Nýbakað fjölkornabrauð með áleggi, grænmeti og ávöxtum
 
Þriðjudagur - 17. September
Morgunmatur   Hafragrautur með byggi, rúsínum, lýsi og ávextir
Hádegismatur Fiskur með kartöflum, grænmeti og smjöri ásamt grænmeti
Nónhressing Nýbakað brauð með áleggi, grænmeti og ávöxtum
 
Miðvikudagur - 18. September
Morgunmatur   Morgunkorn, AB-mjólk, músli, rúsínur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Kjúklingabollur ásamt hrísgrjónum, súrsætri sósu og fersku salati
Nónhressing Flatkökur ásamt áleggi, grænmeti og ávöxtum
 
Fimmtudagur - 19. September
Morgunmatur   Morgunkorn, AB-mjólk, músli, rúsínur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Fiskur í heimagerðum raspi ásamt sætum og nýjum kartöflum auk sósu, fersku salati, fetaosti og brauðteningum
Nónhressing Brauð og hrökkbrauð ásamt áleggi, grænmeti og ávöxtum
 
Föstudagur - 20. September
Morgunmatur   Morgunkorn, AB-mjólk, músli, rúsínur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Hakk og spaghettí ásamt hrásalati
Nónhressing Ávaxtaveisla