news

Vikan 8 - 12 apríl

08 Apr 2019

Nú erum við að fara að teikna mynd fyrir Bjartadaga. Við munum hengja þær á handriðið uppi í Firðinum, Svo er páskar á næstaleiti og við munum búa til eitthvað föndur í sambandi við þá. Annars er allt venju bundið Bjarkarhúsið á miðvikudag og fimmtudag. Það byrjaði nýr strákur hjá okkur í síðustu viku hann heitir Víkingur.

Kveðja Starfsmenn á Hamri