news

vikan4-8 mars

08 Mar 2019

Það er búið að vera nóg að gera þessa viku í leikskólanum Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur mikið fjör.

Enn er kalt úti svo börnin þurfa að vera vel klædd. Annars er allt gott að frétta og gegur sinn vanagang á leikskólanum.

Kveðja starfsmenn á Hamri