news

Velkomin aftur í leikskólann

12 Ágú 2019

Sæl og blessuð

Þá erum við komin aftur til starfa eftir sumarfrí. Við vonum að þið hafið notið sumarfrísins saman og börnin komi endurnærð. Sérstaklega langar mig að bjóða nýju börnunum sem voru að flytjast af Krók velkomin á Klett. Hún Katrín mun taka við sem deildarstjóri 1. september en við segjum ykkur frá starfi vetrarins innan tíðar.


kær kveðja

Starfsfólk Kletts