news

Fjör í gönguferð

08 Apr 2019

Börnin á Króki eru að verða gríðarlega dugleg að fara í gönguferðir. Það er ótrúlega gaman að skoða og kynnast umhverfinu okkar í alls kyns veðrum og aðstæðum. Stundum sjáum við kisur og hunda, eða fugla eða eitthvað annað skemmtilegt.