news

Hópastarfið komið í gang

27 Sep 2019

Nú þegar flest börnin hafa lokið aðlögun og orðin örugg í leikskólanum erum við farin af stað með hópastarfið. Við fórum rólega af stað þessa vikuna og hver hópstjóri prufaði sig aðeins áfram með sínar hugmyndir. Nú höfum við sest niður og skipulagt vinnusdtundir fyrir næstu þrjár vikur og það verður því spennandi að takast á við þetta í næstu viku.