news

Fréttir frá Reit

29 Ágú 2019

Góðan daginn og verið velkomin aftur eftir sumarfrí.

Hjá okkur á Reit hefur allt gengið samkvæmt áætlun, börnin af Króki eru öll komin yfir til okkar og eru alsæl, enda dugleg og . Við setjum hópastarfið í gang þann 9 sept, það er alltaf gott að komast aftur í sína rútínu.

Við höfum verið að leika okkur saman, bæði úti og inni, kynnast hvort öðru, hlusta á sögur, syngja og margt fleira skemmtilegt.´Svo höfum við verið heppin með veður og leikið okkur heilmikið úti.

Við erum spenntar fyrir vetrinum og hlakkar mikið til að vinna með börnunum ykkar.

Kærleikskveðjur frá okkur á Reit :-)