news

Dásamlegur dagur hjá okkur

07 Jún 2016

Það hefur verið dásamlegur dagur hjá okkur í dag. Strax frá því í morgun var yndislegt sumarveður, og við ákváðum að fara á Víðistaðatún. Í bakpokanum okkar voru ávextir og safi..