news

Bjartir dagar

26 Apr 2019

Nú standa yfir Bjartir dagar í bænum. Börnin hafa farið með listaverkin sín í Fjörð verslunarmiðstöð og þar munu þau gleðja augu allra sem fram hjá fara. Við hvetjum ykkur öll til að fara með börnunum og sjá verk þeirra.