news

Breyttar aðstæður

17 Mar 2020

Í dag er fyrsti dagurinn í skertu skólahaldi, allt gengur vel. Börn og starfsmenn ganga æðrulaus inn í breyttan veruleika þar sem allir leggjast á eitt til að gera sitt besta. Börnin klæða sig til útiveru og eru að leggja af stað í gönguferð, það verður örugglega rólegra yfir öll á ferð þeirra. Við tökum einn dag í einu og reynum bara að njóta og upplifa.