news

Góð vika

27 Sep 2019

Vikan hefur verið góð í alla staði, veðrið verið frábært og við öll notið útiveru og fallegra haustlita. Nú hafa verið haldnir foreldrafundir fyrir allar deildir og þökkum við ykkur kærlega fyrir komuna á þá. Hópastarfið hefur farið vel af stað og aðrir fastir liðir í vetrarstarfinu ef frá er talið það óhapp sem Dagný danskennari varð fyrir en eins og þið vitið flest fótbrotnaði hún og því mun dansinn falla niður þetta haust. Góða helgi.