news

Gulur dagur

12 Apr 2019

Í tilefni páska ætlum við að hafa gulan dag miðvikudaginn 17. apríl. Þann dag ætlum við að hafa gulan lit áberandi og gaman væri ef börnin gætu komið í einhverju gulu eða með eitthvað gult á sér.