news

Hrekkjavaka

31 Okt 2019

Skemmtilegur dagur var í leikskólanum í dag en við héldum Hrekkjavöku, Börnin voru glöð með að mæta í búningum og slegið var upp balli í salnum og skemmtu allir sér vel. Þessi siður hefur smá saman verið að aukast og er Hrekkjavaka haldin 31. október, þessi siður er ættaður frá keltum. Víða má sjá skrautlega klædd börn á ferð um bæinn.