news

Hrekkjavaka

29 Okt 2021

Í dag héldum við Hrekkjavökuhátíð. Margar kynjaverur voru á sveimi um húsið og mikið fjör í salnum. Börnin hafa undirbúið daginn alla vikuna með skreytingum og skemmtiatriðiðum sem flutt voru í sal.