news

Jólin nálgast

02 Des 2019

Börnin okkar hafa verið að undirbúa jólaskraut sem þau ætla að fara með nú í vikunni og skreyta jólatré leikskólans í Jólaþorpinu. Gaman væri ef foreldrar gætu farið einhvern daginn með sínum börnum og fundið þeirra jólaskraut, því alltaf er mest gaman að finna sitt skraut og sýna það.