news

Sumardagar

04 Jún 2019

Margir góðir dagar hafa verið nú í vor og hafa börnin notið þeirra. Skólahópur hefur verið á fer um bæinn og fengið að kynnast mörgu. Þá fóru þau í árlega útskriftarferð í Vatnaskóg í mjög góðu veðri og fengu að njóta alls þess sem Vatnaskógur hefur að bjóða. Í dag er hjóladagur sem allir hafa mjög gaman af og er mikið hjólað. Áfram heldur gleðin og í næstu viku fimmtudaginn 13. júní verður Sumarhátíð leikskólans.