news

Útskrift

22 Jún 2020

Það var fallegur hópur barna sem útskrifaðist hjá okkur þetta vorið. Glöð og stolt tóku þau við rósinni sinni og útskriftarmöppunni. Eins og vera ber á hátíðarstundum sem þessari spilaði einn nemandinn á hljóðfræri. Þá nutu börn og foreldrar veitinga og stundarinnar.