news

Velkomin aftur

08 Ágú 2019

Þá hefur leikskólinn opnað aftur eftir sumarleyfi. Vonandi áttu allir gott sumarfrí. Sólríkur og góður dagur tók á móti okkur í dag og njótum við þess að hitta hvert annað og vera saman.