news

Vetrarstarfið byrjar

09 Sep 2019

Nú í þessari viku byrjar allt vetrarstarf þ.e. hópatímar, Bjarkarhúsið og Bókasafnið. Þá byrjar dansinn einnig næsta föstudag og að venju kemur Dagný danskennari til okkar og verður með okkur næstu sex föstudaga. Við hlökkum til að takast á við spennandi skólaár og vonum að það eigi eftir að skemmtilegt.