Starfsmannalisti

staff
Leiðbeinandi í leikskóla 
staff
Aðalheiður Elín Ingólfsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Krókur
Aðalheiður er leiðbeinandi. Hún hóf störf hér í janúar 2016. Aðalheiður eða Hædí eins og hún er alltaf kölluð er einnig fimleikaþjálfari hjá Fimleikafélaginu Björk.
staff
Alexandra Árnadóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Reitur
staff
Anna Björk Baldursdóttir
Deildarstjóri
Reitur
Anna er deildarstjóri. Hún útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands sem leikskólakennari vorið 2005. Hún hefur unnið á leikskóla síðan 1995. Hún hefur mikin áhuga á vinnu með börnum, dansi og líkamsrækt.
staff
Bianca Kristjánsson
Leikskólakennari
Hamar
Bianca kemur frá Vejle í Danaveldi og er á Hamri. Hún er menntaður leikskólakennari og hefur unnið á leikskóla í Danmörku frá 1994. Hún hefur áhuga á öllu sem snýr að börnum og barnauppeldi.
staff
Dagný Kára Magnúsdóttir
Matráður I
Dagný Kára hóf störf í leikskólanum Arnarbergi í ágúst 2017
staff
Elena Zaytseva
Leikskólakennari
Klettur
Elena er kennari að mennt og kemur frá Rússlandi. Hún stundar jafnframt nám í ferðamálafræðum við Háskóla Íslands.
staff
Elva Dögg Guðmundsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Hamar
Elva Dögg er að vinna sem leiðbeinandi á Hamri. Hún hefur lokið fornámi við Mynd-og Handíðaskóla Íslands og hefur mikinn áhug á öllu skapandi starfi með börnum. Elva Dögg vann um tíma sem leiðbeinandi í leikskólanum Víðivöllum.
staff
Guðfinna Guðnadóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Listastofa, Guðfinna er deildarstjóri. Hún útskrifaðist með B.Ed gráðu úr leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands 1999. Diplómu í Námi og kennslu ungra barna frá sama skóla 2005. Guðfinna hefur síðustu ár starfað við leikskólann Hlíðarberg en kemur nú aftur á gamlar slóðir en hér vann hún um árabil.
staff
Guðrún Björnsdóttir
Leikskólakennari
Guðrún er sérkennslustjóri leikskólans. Hún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands 1990 og stúdent 1985 frá Flensborgarskóla. Hún hóf störf á Arnarbergi 1993 en áður starfaði hún á Norðurbergi. Hún hefur starfað lengst sem deildarstjóri, en hún var um tíma aðstoðarleikskólastjóri einnig var hún verkefnastjóri fyrir forystuskóla verkefnið okkar Læsishvetjandi umhverfi í leikskóla.
staff
Hansína Guðný Jónsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Reitur
Hansína er leiðbeinandi. Síðustu ár hefur hún starfað sem dagforeldri á vegum Hafnarfjarðarbæjar.
staff
Hrafnhildur Hartmannsdóttir
Leikskólaleiðbeiðandi
Klettur
Hrafnhildur er sérhæfður starfsmaður og sér um atferlisþjálfun hér í leikskólanum. Hún hóf störf árið 2004.
staff
Hrefna Lind Hjálmarsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Reitur
Hrefna hefur starfað hér við leikskólann í nokkur ár með hléum. Hún er leiðbeinandi.
staff
Joanna Monika Król
Leiðbeinandi í leikskóla 
Krókur
Joanna er leiðbeinandi og kemur frá Póllandi.
staff
Katarzyna Ploszaj
Leiðbeinandi í leikskóla 
Hamar
Katarzyna hóf störf hér í janúar 2017, hún er leiðbeinandi á Hamri
staff
Katrín Lilja Traustadóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Klettur
Katrín er leiðbeinandi. Hún er með stúdentspróf frá Flensborg og stundar nú nám í leiskólakennarafræðum við Háskóla Íslands.
staff
Kristbjörg Lára Helgadóttir
Aðstoðarleikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
Kristbjörg er aðstoðarleikskólastjóri. Hún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands 1992 og með B.Ed. gráðu í leikskólafræðum frá Háskóla Íslands 2012. Hún er kunnug hér í Hafnarfirði en hún starfaði m.a. á leikskólanum Kató árin 1992-2011 sem deildarstjóri, aðstoðarleikskólastjóri og síðan sem leikskólastjóri.
staff
Kristrún Erlendsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Hamar
Kristrún er leiðbeinandi. Hún hefur langa reynslu af vinnu með börnum þó mörg síðustu ár hafi hún starfað við verslunarstörf.
staff
Lucyna Barbara Jankowska
Aðstoðarmatráður
Lucyna er aðstoðarmatráður kemur frá Pollandi. Hún hefur gaman af að baka og njótum við góðs af því.
staff
Malwina Beata Kanczkowska
Leiðbeinandi í leikskóla 
Krókur
staff
Oddfríður Sæby Jónsdóttir
Leikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
Oddfríður er leikskólastjóri á Arnarbergi. Hún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands árið 1980 og hefur verið leikskólastjóri á Arnarberg frá árinu 1987. Hún lauk framhaldsmenntun í sérkennslufræðum árið 1995. Í júní 2008 útskrifaðist hún frá Kennaraháskóla Íslands með 30 eininga Dipl.Ed.-próf í uppeldis- og menntunarfræði við framhaldsdeild með áherslu á stjórnun menntastofnana.
staff
Ragnheiður Gunnarsdóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Hamar
Ragnheiður hefur unnið á Arnarbergi frá þvi í desember 2004. Hún er deildarstjóri á Hamri. Ragnheiður útskrifaðist sem leikskólakennari frá KHÍ 2005 en hafði áður unnið í leikskólum í tólf ár.
staff
Sigrún Jóna Hafliðadóttir
Leiðbeinandi Krókágúst 2017
Krókur
staff
Sonja Dögg Sigfúsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Klettur
Sonja er leiðbeinandi. Hún hóf störf í febrúar 2016.
staff
Svanhildur Guðbj Þorgeirsdóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Klettur
Svanhildur er leikskólakennari útskrifuð frá Hákóla Íslands. Hún er deildarstjóri og hóf störf haustið 2014.
staff
Svanhvít Erla Traustadóttir
Deildarstjóri
Krókur
Svana er leiðbeinandi. Hún er með stúdentspróf frá Flensborg og stundar nú nám í leikskólakennarafræðum við Háskóla Íslands. Áhugamál Svönu eru söngur og tónlist, hún syngur með Flensborgarkórnum.
staff
Tanya Aleksandersdóttir
Leikskólakennari
Reitur
Kemur frá Úkraínu og er menntaður kennari. Hún hóf störf á Arnarbergi árið 2004.