Starfsmannalisti

staff
Agnieszka Katarzyna Zajdel
Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti
Agnieszka starfar sem aðstoðarmaður í eldhúsi, hún hóf störf í ágúst.
staff
Alexandra Árnadóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Reitur
staff
Anna Björk Baldursdóttir
Deildarstjóri
Reitur
Anna er deildarstjóri. Hún útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands sem leikskólakennari vorið 2005. Hún hefur unnið á leikskóla síðan 1995. Hún hefur mikin áhuga á vinnu með börnum, dansi og líkamsrækt.
staff
Bianca Kristjánsson
Leikskólakennari
Hamar
Bianca kemur frá Vejle í Danaveldi og er á Hamri. Hún er menntaður leikskólakennari og hefur unnið á leikskóla í Danmörku frá 1994. Hún hefur áhuga á öllu sem snýr að börnum og barnauppeldi.
staff
Birna Dögg M Sigrúnardóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Krókur
Birna hóf störf hér haustið 2018 og er leiðbeinandi á Króki.
staff
Elva Dögg Guðmundsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Hamar
Elva Dögg er að vinna sem leiðbeinandi á Hamri. Hún hefur lokið fornámi við Mynd-og Handíðaskóla Íslands og hefur mikinn áhug á öllu skapandi starfi með börnum. Elva Dögg vann um tíma sem leiðbeinandi í leikskólanum Víðivöllum.
staff
Eyrún Sif Helgadóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Reitur
Eyrún Sif hóf störf hér vorið 2018, hún stundar nám í lögreglufræðum. Hún starfar sem leiðbeinandi á Reit.
staff
Fjóla Dögg Aðalsteinsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Krókur
Fjóla er leiðbeinandi á Króki
staff
Guðfinna Guðnadóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Listastofa, Guðfinna er deildarstjóri. Hún útskrifaðist með B.Ed gráðu úr leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands 1999. Diplómu í Námi og kennslu ungra barna frá sama skóla 2005. Guðfinna hefur síðustu ár starfað við leikskólann Hlíðarberg en kemur nú aftur á gamlar slóðir en hér vann hún um árabil.
staff
Guðrún Björnsdóttir
Leikskólakennari
Guðrún er sérkennslustjóri leikskólans. Hún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands 1990 og stúdent 1985 frá Flensborgarskóla. Hún hóf störf á Arnarbergi 1993 en áður starfaði hún á Norðurbergi. Hún hefur starfað lengst sem deildarstjóri, en hún var um tíma aðstoðarleikskólastjóri einnig var hún verkefnastjóri fyrir forystuskóla verkefnið okkar Læsishvetjandi umhverfi í leikskóla.
staff
Hansína Guðný Jónsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Reitur
Hansína er leiðbeinandi. Síðustu ár hefur hún starfað sem dagforeldri á vegum Hafnarfjarðarbæjar.
staff
Hrafnhildur Hartmannsdóttir
Leikskólaleiðbeiðandi
Klettur
Hrafnhildur er sérhæfður starfsmaður og sér um atferlisþjálfun hér í leikskólanum. Hún hóf störf árið 2004.
staff
Hrefna Lind Hjálmarsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Reitur
Hrefna hefur starfað hér við leikskólann í nokkur ár með hléum. Hún er leiðbeinandi.
staff
Hulda Heiðrún Óladóttir
Leikskólaleiðbeiðandi
Klettur
Hulda Heiðrún er starfsmaður á Kletti og kom til starfa nú í ágúst, hún stundar einnig nám í leikskólakennarafræðum við Háskóla Íslands
staff
Isolde Anna Kindler
Leiðbeinandi
Hamar
M.A. próf frá Freie Universitat Berlin 1998. Isolde hóf störf í leikskólanum Hvammi í febrúar 2017. Hóf störf á Arnarbergi 12. mars 2018
staff
Katrín Lilja Traustadóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Klettur
Katrín hefur lokið námi í leiskólakennarafræðum með B.Ed gráðu við Háskóla Íslands.
staff
Kristbjörg Lára Helgadóttir
Aðstoðarleikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
Kristbjörg er aðstoðarleikskólastjóri. Hún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands 1992 og með B.Ed. gráðu í leikskólafræðum frá Háskóla Íslands 2012. Hún er kunnug hér í Hafnarfirði en hún starfaði m.a. á leikskólanum Kató árin 1992-2011 sem deildarstjóri, aðstoðarleikskólastjóri og síðan sem leikskólastjóri.
staff
Kristín Guðný Friðriksdóttir
Matreiðslumaður
Kristín er menntaður matartæknir frá Hótel og - veitingaskóla Íslands. Hún hóf störf á Arnarbergi sumarið 2003 og hefur nú hafið störf á ný eftir tveggja ára hlé. Hún er yfirmaður í eldhúsi.
staff
Kristrún Erlendsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Hamar
Kristrún er leiðbeinandi. Hún hefur langa reynslu af vinnu með börnum þó mörg síðustu ár hafi hún starfað við verslunarstörf.
staff
Magdalena Maria Majewska
Leiðbeinandi í leikskóla 
Krókur
Aðstoðamaður í eldhúsi
staff
Oddfríður Sæby Jónsdóttir
Leikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
Oddfríður er leikskólastjóri á Arnarbergi. Hún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands árið 1980 og hefur verið leikskólastjóri á Arnarberg frá árinu 1987. Hún lauk framhaldsmenntun í sérkennslufræðum árið 1995. Í júní 2008 útskrifaðist hún frá Kennaraháskóla Íslands með 30 eininga Dipl.Ed.-próf í uppeldis- og menntunarfræði við framhaldsdeild með áherslu á stjórnun menntastofnana.
staff
Ragnheiður Gunnarsdóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Hamar
Ragnheiður hefur unnið á Arnarbergi frá þvi í desember 2004. Hún er deildarstjóri á Hamri. Ragnheiður útskrifaðist sem leikskólakennari frá KHÍ 2005 en hafði áður unnið í leikskólum í tólf ár.
staff
Sonja Dögg Sigfúsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Klettur
Sonja er leiðbeinandi. Hún hóf störf í febrúar 2016.
staff
Svanhvít Erla Traustadóttir
Deildarstjóri
Krókur
Svana hefur lokið nám í leikskólakennarafræðum með B.Ed gráðu við Háskóla Íslands. Áhugamál Svönu eru söngur og tónlist, hún syngur með Flensborgarkórnum.
staff
Þorlákur Ingi Sigmarsson
Leiðbeinandi í leikskóla 
Klettur
Þorlákur hóf störf hér við skólann haustið 2018. Hann er leiðbeinandi á Kletti.