Hlýleg, áreiðanleg og snjöll þjónusta

Næst á döfinni

Sjómannadagurinn 2025 – Heildardagskrá

Sjómannadagurinn engum líkur í Hafnarfirði  Sunnudaginn 1. júní verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur í Hafnarfirði með fjölbreyttri dagskrá sem heiðrar sjómenn…

Fréttir og tilkynningar

Viðburðir

Plötumarkaður á Bókasafni Hafnarfjarðar

Plötumarkaðurinn sívinsæli á Bókasafni Hafnarfjarðar mun standa í viku, frá 24. maí til 30. maí. Við erum á…

Vika hafsins á Bókasafni Hafnarfjarðar

Vissuð þið að Sameinuðu þjóðirnar hafa yfirlýst markmið sem eiga að hjálpa okkur að gera heiminn betri fyrir alla? Eitt…

Opnun – Í sátt við efni og anda og Óður til lita

Fimmtudaginn 29. maí kl. 14 bjóðum við ykkur velkomin á opnun tveggja nýrra sýninga í Hafnarborg en að þessu sinni…

Tónlistarsmiðja fyrir 0-4 ára á Selhellu

Tónlistarsmiðja fyrir börn Tónagull og Hafnarfjarðarbær bjóða upp á fjöltyngda tónlistarsmiðju fyrir fjölskyldur með börn á aldrinum 0-4 ára. Fyrsti…

Sýningaropnun – Ávallt viðbúðin – Skátastarf í 100 ár

Þér og þínum er boðið á opnun sýningar Byggðasafnsins í Pakkhúsinu við Vesturgötu 6, föstudaginn 30. maí kl. 17:00. Erna…

31 maí - 1 jún

Sterkasti maður á Íslandi 2025

Sterkasti maður Íslands 2025 Komdu og fylgstu með mögnuðum kraftamönnum keppa um titilinn! 📅 31. maí 🕚 Kl. 11 –…

Vika hafsins – sögustund og smiðja á Bókasafni Hafnarfjarðar

Smiðja og sögustund á laugardegi með hafprinsessunni milli 13:00 og 15:00. Þátttaka ókeypis! Vissuð þið að Sameinuðu þjóðirnar…

Smíðaðu þinn eiginn bát – Bátasmiðja Sjómannadagsins

🛠️ Bátasmiðja við Íshús Hafnarfjarðar / Ægi 📍 Við Íshúsið – Ægi 📅 Sunnudaginn 1. júní 🕐 Kl. 13:00–17:00 🎨…

Sjómannalíf – Júlí GK 21

Sýning heimildarmyndarinnar Sjómannalíf á veiðum með nýsköpunartogaranum Júlí GK 21 📍 Fundarsalur Hafrannsóknarstofnunar, Fornubúðum 5, Hafnarfirði 📅 Sunnudaginn 1. júní…

Þyrla landhelgisgæslunnar

🚁 Björgunarsýning Landhelgisgæslunnar og Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 📍 Við höfnina í Hafnarfirði 📅 Sunnudaginn 1. júní 🕐 Kl. 15 Þegar hættan…

Opnun – Í sátt við efni og anda og Óður til lita

Fimmtudaginn 29. maí kl. 14 bjóðum við ykkur velkomin á opnun tveggja nýrra sýninga í Hafnarborg en að þessu sinni…

5 - 8 jún

Litla Gallerý: Einhverfugreining – SVAVS

Mér finnst ég eiginlega ekki hafa gert neitt á síðustu önn í skólanum (lhí) en það gerðist samt svo ótal…

22 jún

Leikhópurinn Lotta – Hrói Höttur í Hellisgerði

HRÓI HÖTTUR í Hellisgerði Og þér er boðið! Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur, en hópurinn hefur frá árinu…