news

P- og K- pals

24 Mar 2023

Við höfum verið að vinna síðustu vikurnar í P-palsi og K-palsi. Næst elsti ágangur barnanna okkar hefur verið í P-palsi og luku þau seinni lotunni núna í vikunni. Elsti árgangurinn er í K-palsi og fyrri lotan kláraðist í síðustu viku og lauk henni með umbun sem var að gera kókoskúur sem allir voru mjög ánægðir með. Í þessari viku hófst svo seinni lotan hjá þeim og lýkur henni í byrjun maí. Börnin hafa verið mjög áhugasöm í þessum tímum og í elsta hópnum eru sum byrjuð að lesa smávegis.