news

Skemmtilegir dagar

09 Mar 2023

Skemmtilegar vinnustundir er stór hluti af því að hafa gaman og læra. Hér voru börnin í vinnustund að teikna hvort annað, mjög vandasamt verk og einbeitingin skein úr hverju andliti, mikil æfing fyrir fínhreyfingarnar. Árangurinn skemmtilegur :) Flæðið sem við fórum af stað með um áramótin í lok dagsins er líka skemmtileg viðbót við skólastarfið, börnin fara á milli deilda og velja svæði að eigin vali og þannig kynnast þau betur hvert öðru og nýjum efnivið.