Klara Kristjánsdóttir foreldraráð klarakr@gmail.com

Olga Eir Þórarinsdóttir foreldraráð olgaeir@gmail.com

Foreldraráð

Foreldraráð er skipað a.m.k. þremur foreldrum og skal kosning fara fram að hausti ár hvert og kosið til eins árs í senn.

Hlutverk foreldraráðs er eftirfarandi:

  • Gefa umsagnir til leikskóla og leikskólanefndar um skólanámskrá og aðrar áætlanir er varða starfsemi leikskólans.
  • Fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum.
  • Hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.